Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Fjórir réttindalausir í akstri
Föstudagur 14. september 2012 kl. 12:42

Fjórir réttindalausir í akstri

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af fjórum ökumönnum sem allir reyndust vera réttindalausir við aksturinn. Tveir þeirra, karlmaður og kona voru færð á lögreglustöð, grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þau höfðu, ásamt þriðja ökumanninum, áður verið svipt ökuréttindum. Fjórði ökumaðurinn var með útrunnið ökuskírteini.
 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25