Þriðjudagur 21. maí 2002 kl. 08:31
Fjórir pinnar í umdæminu í nótt
Fjórir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunar í nótt. Allir þessir ökumenn óku eftir Reykjanesbraut. Að öðru leyti var tíðindalaust á vakt lögreglunar að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra.