RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Fjórir með COVID-19 á Suðurnesjum
Miðvikudagur 5. ágúst 2020 kl. 13:30

Fjórir með COVID-19 á Suðurnesjum

Fjögur COVID-19 smit eru á Suðurnesjum og fjórtán einstaklingar eru í sóttkví. Þetta kemur fram á upplýsingavefnum covid.is.

Níu smit greindust á landinu síðasta sólarhring. Alls eru 91 í einangrun á landinu og 746 í sóttkví.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025