Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fjórir í haldi vegna grófs ofbeldis í heimahúsi í Vogum
Föstudagur 15. ágúst 2014 kl. 10:32

Fjórir í haldi vegna grófs ofbeldis í heimahúsi í Vogum

Fjórir menn sitja í varðhaldi vegna frelsissviptingar og grófs ofbeldis í heimahúsi í Vogum við Vatnsleysuströnd á Suðurnesjum. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við DV. Árásin átti sér stað þann 6. ágúst en mennirnir voru handteknir sl. þriðjudag. Mennirnir réðust á 18 ára karl­mann og beittu hann grófu lík­am­legu of­beldi. Maður­inn þurfti þó ekki að fara á sjúkra­hús.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024