Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjórir í haldi grunaðir um innbrot
Fimmtudagur 28. desember 2006 kl. 09:20

Fjórir í haldi grunaðir um innbrot

Fjórir einstaklingar gista nú fangageymslur Lögreglunnar í Keflavík vegna gruns um aðild að innbrotum. Lögreglu var í gær tilkynnt um innbrot í fiskverkunarhús við Básveg og hjá Sæþotufélaginu við Hrannargötu þaðan sem stolið var Sony myndvarpa. Þá var tilkynnt um eitt innbrot í íbúðarhús í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024