Mánudagur 8. desember 2003 kl. 11:00
Fjórir bílar í árekstri á bílastæði
Fyrir helgi var tilkynnt um umferðaróhapp á bílastæði við Mávabraut 7, Keflavík. Þarna hafði orðið árekstur tveggja bifreiða og síðan kom önnur bifreið sem lenti á annarri þeirra fyrri árekstrinum og síðan á þeirri fjórðu sem stóð á bílastæðinu. Minni háttar skemmdir urðu á bílunum.