Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjórir á hraðferð
Föstudagur 25. apríl 2008 kl. 10:35

Fjórir á hraðferð

Fjórir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í gær.  Þeir voru á 120-125 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024