Fjórir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbrautinni í gær. Þeir voru á 120-125 km/klst. þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst.