Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fjórir á hraðferð
Laugardagur 1. apríl 2006 kl. 10:51

Fjórir á hraðferð

Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gær. Sá er flýtti sér mest var á 135 km hraða en leyfilegur hámarkshraði á Reykjanesbraut er 90 km/klst.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024