Fjórða mest lesna efni ársins á VF: Tiltekt í Landsbankanum í Reykjanesbæ
Aðsend grein frá Óskari Húnfjörð var fjórða mest lesna efnið á vef Víkurfrétta á árinu. Í greininni skaut hann föstum skotum að yfirstjórn Landsbankans eftir að Guðmundi Ingibjörnssyni var sagt upp störfum hjá bankanum.
Greinina má lesa hér.