Fjör á Miðhúsatúni í Garði
Það var ekki alveg jafnt í liði hjá þessum strákum á Miðhúsatúni, Garði. Þeir voru mættir upp úr hádegi til að spila fótbolta. „Við erum þrír á móti þessum sex,“ sagði markmaðurinn og framherjinn bætti við: „Ég er á við fimm leikmenn!“
Tveir af leikmönnunum komu frá Sandgerði og ákváðu að hlaupa alla leiðina út í Garð til að spila fótbolta. Með slíkan áhuga fyrir íþróttinni er næsta víst að þessir strákar eigi framtíð fyrir sér í boltanum.
Tveir af leikmönnunum komu frá Sandgerði og ákváðu að hlaupa alla leiðina út í Garð til að spila fótbolta. Með slíkan áhuga fyrir íþróttinni er næsta víst að þessir strákar eigi framtíð fyrir sér í boltanum.