Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölskylduskemmtun og flugeldasýning
Miðvikudagur 28. desember 2016 kl. 10:52

Fjölskylduskemmtun og flugeldasýning

Björgunarsveitin Suðurnes heldur fjölskylduskemmtun í kvöld í húsi sínu við Holtsgötu 51 í Reykjanesbæ. Á dagskránni verða ýmis skemmtiatriði og aldrei er að vita nema jólasveinninn kíki í heimsókn með gjafir fyrir börnin. Skemmtuninni lýkur svo með flugeldasýningu í brekkunni við Grænás. Skemmtunin mun standa frá klukkan 20 til 21 í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024