Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölskyldan komin í íbúð, körfuboltaliðið getur valið um fjölda æfingasala
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
sunnudaginn 12. nóvember 2023 kl. 14:25

Fjölskyldan komin í íbúð, körfuboltaliðið getur valið um fjölda æfingasala

Þorleifur Ólafsson eða Lalli eins og hann er jafnan kallaður, er þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfuknattleik. Lalli eins og allir Grindvíkingar, er að upplifa furðulega tíma þessa dagana. Víkurfréttir slóu á þráðinn til hans. Viðtalið við Lalla er í spilaranum hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024