Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Fimmtudagur 3. júní 1999 kl. 23:11

FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚS : FRAMKVÆMDIR HAFNAR

Þau Birgir Valdimarsson 6 ára Keflvíkingur og Magdalena Jóhannsdóttir 5 ára Njarðvíkingur tóku í sameiningu fyrstu skóflustunguna að fyrsta fjölnota íþróttahúsi í Reykjanesbæ.
Bílakjarninn
Bílakjarninn