Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölmörg verkefni viðbragðsaðila í snælduvitlausu veðri
Frá útkalli björgunarsveitar í Keflavík í morgun. VF-myndir: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 14. febrúar 2020 kl. 15:28

Fjölmörg verkefni viðbragðsaðila í snælduvitlausu veðri

Viðbragðsaðilar á Suðurnesjum hafa haft í nógu að snúast frá því snemma í morgun. Tugir útkalla bárust þegar veðrið var hvað hvassast. Þakplötur og klæðningar voru að fjúka og fjölmargt annað kom inn á borð viðbragðsaðila.

Víkurfréttir stóðu vaktina í morgun á fésbókarsíðu Víkurfrétta þar sem settar voru inn myndir jafnóðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Að ofan má sjá mynd frá einu verkefni þar sem þakjárn losnaði af húsi við Hringbraut í Keflavík.