Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölmörg minniháttar bílslys í veðurofsanum
Þriðjudagur 4. janúar 2005 kl. 08:53

Fjölmörg minniháttar bílslys í veðurofsanum

Allnokkuð var um útafakstur og minni háttar árekstra í gær, enda var veður með eindæmum leiðinlegt og óhagstætt ökumönnum, mikið hvassviðri, krap og hálka. Fjögur slys urðu á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi og tveir minniháttar árekstrar í Reykjanesbæ. Sem betur fer urðu engin slys urðu á fólki þrátt fyrir allt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024