Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölmennur árgangur að hefja skólagöngu í haust
Börn að leik við Akurskóla í Reykjanesbæ.
Miðvikudagur 1. mars 2017 kl. 06:00

Fjölmennur árgangur að hefja skólagöngu í haust

Börn fædd árið 2011 munu hefja grunnskólagöngu sína næsta haust. Árgangurinn er fjölmennur í Reykjanesbæ og stefnir í að 278 börn verði í 1. bekkjum í grunnskólum bæjarins. Árgangurinn verður sá fjölmennasti í skólum bæjarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024