Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölmennt lögreglulið leysti ágreining í strætó
Frá vettvangi við Krossmóa í Njarðvík nú síðdegis. VF-mynd: Hilmar Bragi
Fimmtudagur 27. júní 2019 kl. 17:21

Fjölmennt lögreglulið leysti ágreining í strætó

Fjölmennt lögreglulið á tveimur lögreglubílum var kallað að strætisvagni við Krossmóa í Njarðvík rétt fyrir kl. 17 í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum kom upp ágreiningur milli farþega og bílstjóra.

Atvikið var minniháttar að sögn lögreglu og var leyst á staðnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024