Fjölmenni skoðaði Aðalgötu 1
Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í dag að Aðalgötu 1 í Keflavík þar sem Anton Jónsson í Húsagerðinni sýndi íbúð í húsinu. Fasteignasalan Ásberg annast sölu íbúða í húsinu.Þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð var til sýnis. Um er að ræða glæsilegar íbúðir með miklu útsýni. Fólk sýndi íbúðinni sem var til sýnis mikinn áhuga en íbúðin kostar 10.8 milljónir króna með öllu, en án gólfefna í stofu og á herbergjum.
Nokkrar íbúðir í þessu 18 íbúða húsi eru ennþá óseldar.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á opnu húsi í dag.
Nokkrar íbúðir í þessu 18 íbúða húsi eru ennþá óseldar.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á opnu húsi í dag.