Fjölmenni á stórtónleikum
Mikið fjölmenni var saman komið í Íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöldi þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt mikla stórtónleika ásamt tónlistarfólki úr Reykjanesbæ.
Tónleikarnir voru í tilefni þess að nú eru 50 ár frá því að tónlistarkennsla hófst með formlegum hætti í Reykjanesbæ, áður Keflavík.
Nánar um tónleikana síðar...
VF-mynd/pket
Tónleikarnir voru í tilefni þess að nú eru 50 ár frá því að tónlistarkennsla hófst með formlegum hætti í Reykjanesbæ, áður Keflavík.
Nánar um tónleikana síðar...
VF-mynd/pket