Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölmenni á skólaslitum tónlistarskólans
Þriðjudagur 31. maí 2005 kl. 21:56

Fjölmenni á skólaslitum tónlistarskólans

Þétt var setið í Kirkjulundi á skólaslitum tónlistarskóla Reykjanesbæjar í kvöld og þurftu sumir að sitja fram á gangi. Ekki spillti það fyrir því hljómur Strengjasveitar skólans ómaði um alla bygginguna en hún lék í upphafi athafnarinnar.

Nemendur fjölmenntu með foreldrum sínum enda var þeim afhent einkunnir og áfangaprófskírteini.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024