Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjölmenni á íbúafundi um mengun frá kísilveri United Silicon
Miðvikudagur 14. desember 2016 kl. 20:43

Fjölmenni á íbúafundi um mengun frá kísilveri United Silicon

Íbúafundur vegna mengunar frá kísilveri United Silcon í Helguvík hófst klukkan 20:00 í Stapa sem er þétt setinn. Eftir framsögur fulltrúa Reykjanesbæjar, United Silicon, Umhverfisstofnunar og Orkurannsókna Keilis, verður opnað fyrir fyrirspurnir úr sal. Þrettán fulltrúar sitja í pallborðinu. Við hjá Víkurfréttum erum á fundinum og munum setja inn fréttir af honum hingað á vefinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024