Mánudagur 13. janúar 2003 kl. 16:20
Fjölgun íslenskra starfsmanna hjá varnarliðinu
Skráður fjöldi íslenskra starfsmanna hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli er í dag 905 einstaklingar, sem er aukning um 21 mann á árinu 2002. Þar af eru 667 karlar og 256 konur.