Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 14. apríl 2000 kl. 23:12

Fjölgun í Grindavík og Garði frá áramótum

Íbúum í Grindavík hefur fjölgað um 26 frá áramótum og í Garði hefur fjölgað um 19 íbúa. Þetta kom fram á Stöð 2 í kvöld.Fjölgunin er rakin til fólksflótta af landsbyggðinni en í fréttinni var sagt að fjórir af hverjum sex komu utan að landi, en aðrir erlendis frá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024