Fjöldi upplýsinga og ábendingar hafa borist í máli strokufangans
Rannsókn á máli strokufangans stendur enn yfir og unnið að því að hafa hendur í hári hans. Tveir hafa yfirheyrðir með stöðu sakbornings vegna gruns aðild þeirra að flótta Sindra Þór Stefánssonar en hafa verið látnir lausir lausir. Fjöldi upplýsinga og ábendinga hafa borist lögreglu og stendur úrvinnsla þeirra yfir.