Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. maí 1999 kl. 10:45

FJÖLDI SUÐURNESJAMANNA TAPAR ÖKUSKIRTEINUNUM

Hvorki fleiri né færri en 12 ökumenn eiga von á því að missa skírteinið vegna hraðaksturs sl. viku auk þeirra þriggja sem hirtir voru vegna meints ölvunaraksturs. Á 158 km hraða Átján ára ökumaður mældist á 158 km/klst hraða á Reykjanesbrautinni. Það var kl. 02 aðfararnótt sl. laugardags sem pilturinn sigldi í hendur lögreglunnar en hann sagðist aðspurður vera að flýta sér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024