Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 13. september 2003 kl. 13:09

Fjöldi innbrota í Keflavík í nótt

Brotist var inn í sjö verslanir og fyrirtæki í Keflavík í nótt. Lögreglu grunar að í mörgum tilvikum hafi sami maður verið að verki.  Þjófarnir virðast einkum hafa leitað að peningum. Lögreglan í Keflavík rannsakar málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024