Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjögurra bíla árekstur
Þriðjudagur 10. júní 2008 kl. 09:50

Fjögurra bíla árekstur

Fjögurra bíla árekstur var í gær á Reykjanesbraut skammt austan við Grindavíkurveg. Ökumenn þriggja bifreiða höfðu stöðvað en þá kom sá fjórði og ók aftan á öftustu bifreiðina. Hinar þrjár lentu svo saman við höggið. Tvær bifreiðar voru óökufærar eftir óhappið. Tveir ökumenn fundu til eymsla í háls og baki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024