Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjögurra bíla árekstur
Þriðjudagur 20. nóvember 2007 kl. 18:17

Fjögurra bíla árekstur

Fjögurra bíla árekstur varð á Njarðarbraut síðdegis í dag. Tveir hlutu minniháttar meiðsl. Bifreið rakst  á annan bíl með þeim afleiðingum að hann kastaðist á þann þriðja. Eldri kona, sem var ökumaður fyrsta bílsins, ók áfram eða þar til hún rakst á þann fjórða. Hún var flutt ásamt öðrum ökumanni á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.

Mynd/Þorgils: Frá slysstað í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024