Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 14. nóvember 2000 kl. 03:54

Fjögur ungmenni með fíkniefni

Fjögur ungmenni voru handtekin í bifreið á Reykjanesbraut sl. helgi. Einn farþeganna var með lítilræði af marijúana innan klæða. Fjórmenningarnir voru færðir á lögreglustöðina í Keflavík til yfirheyrslu. Sá sem var með efnið á sér, viðurkenndi að vera eigandi þess og málið telst því upplýst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024