Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fjögur smit á Suðurnesjum
Mánudagur 16. mars 2020 kl. 10:04

Fjögur smit á Suðurnesjum

Fjórir hafa verið greindir með Kórónaveiruna á Suðurnesjum, samkvæmt vefnum covid.is. Það eru Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra sem standa að síðunni.

Þá eru 35 einstaklingar í sóttkví á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á landinu öllu eru 180 staðfest smit og 1733 í sóttkví. 180 einstaklingar eru í einangrun og þrír á sjúkrahúsi.