Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 15. nóvember 2002 kl. 12:05

Fjögur ný trukkastæði í Reykjanesbæ

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögur forstöðumanns umhverfis- og tæknisviðs um bifreiðastæði fyrir stórar bifreiðar í Reykjanesbæ. Tillögurnar eru eftirfarandi:
1. Skipulagt bifreiðastæði við Heiðarberg.
2. Afmarkað svæði í porti þjónustumiðstöðvar við Vesturbraut.
3. Afmarkað svæði í porti þjónustumiðstöðvar við Fitjar.
4. Bifreiðastæði við Flugvallarveg neðan Reykjaneshallar.

Bæjarstjóra er falið að fylgja málinu eftir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024