Miðvikudagur 13. apríl 2022 kl. 11:52
Fjögur framboð í Suðurnesjabæ
Fjórir framboðslistar verða í kjöri við sveitarstjórnarkosningar í Suðurnesjabæ 14. maí næstkomandi. Listarnir eru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, O-listi Bæjarlistinnn og S-listi Samfylkingin og óháðir.