Föstudagur 29. janúar 2021 kl. 07:57
Fjarskiptastrengur Farice kemur á land í Grindavík
Farice áformar að leggja sæstreng að landi í Grindavík og hefur óskað eftir samstarfi við Grindavíkurbæ um verkefnið og eru skipulagsmál þar nefnd sérstaklaga.
Erindið var fram til kynningar á síðasta fundi skipulagsyfirvalda í Grindavík þar sem fram kemur að skipulagsnefnd tekur jákvætt í erindið.