Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

  • Fjármálastjóri Fríhafnarinnar segir upp
  • Fjármálastjóri Fríhafnarinnar segir upp
    Ásta Friðriksdóttir. Mynd af vefsíðu Fríhafnarinnar.
Miðvikudagur 24. september 2014 kl. 09:45

Fjármálastjóri Fríhafnarinnar segir upp

Tvær úr framkvæmdastjórn hætta með skömmu millibili.

Fjámálastjóri Fríhafnarinnar, Ásta Friðriksdóttir, hefur sagt upp störfum og er því annar fulltrúi framkvæmdastjórnar fyrirtækisins sem segir upp á skömmum tíma. Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar lét af störfum 3. september síðastliðinn. Hvorug þeirra vildi tjá sig nánar um uppsagnirnar þegar Víkurfréttir leituðu eftir því.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024