Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjármálaráðherra leggur 700.000 kr. í Velferðarsjóð Suðurnesja
Laugardagur 1. janúar 2011 kl. 16:08

Fjármálaráðherra leggur 700.000 kr. í Velferðarsjóð Suðurnesja

Á fundi í fjármálaráðuneytinu sem haldinn var milli jóla og nýárs var ákveðið að veita Velferðarsjóðnum á Suðurnesjum sérstaka viðurkenningu fyrir það starf sem unnið hefur verið á hans vegum undanfarin ár. Leggur ráðuneytið kr. 700 þúsund inn á reikning sjóðsins. Hvatningin sem þessu fylgir er þó ekki síður mikilvæg öllum þeim sem að verkefninu standa, segir í tilkynningu frá Velferðarsjóði Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024