Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fjarlægja bílflak af Fagradalsfjalli
Miðvikudagur 12. september 2012 kl. 15:00

Fjarlægja bílflak af Fagradalsfjalli

Blái herinn hefur á síðustu árum hreinsað upp næstum 1000 tonn af rusli úr náttúrunni. Um komandi helgi mun þúsundasta tonnið verða hreinsað upp þegar leyfar af gömlum Toyota-jeppa verða fjarlægðar af Fagradalsfjalli og flakinu komið til eyðingar.

Á meðfylgjandi mynd má sjá Tómas Knútsson, foringja Bláa hersins, við bílflakið sem verður fjarlægt um komandi helgi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024