HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Fjárfestingasamningur álvers í Helguvík samþykktur
Þriðjudagur 23. desember 2008 kl. 20:49

Fjárfestingasamningur álvers í Helguvík samþykktur

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Ríkisstjórnin samþykkti fjárfestingarsamning við Norðurál í Helguvík í morgun.
Þetta snýr m.a. að skattalegum þáttum og tiltekur að samningurinn geti átt við 360 þús. tonna álver ef orka fæst og viðbótin frá 250 þús. tonnum uppfylli reglur um umhverfismat og fleira.
Samkvæmt þessu má segja að allir þættir hér á landi séu klárir a.m.k. vegna byggingar 250 þús. tonna álvers. Bankafjármögnun mun samkvæmt heimildum VF ganga vel og því er þetta gríðarlega mikilvægt fyrir framhaldið.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025