Heklan
Heklan

Fréttir

Fisktækniskólinn á framhaldsskólakynningu
Miðvikudagur 12. mars 2014 kl. 16:06

Fisktækniskólinn á framhaldsskólakynningu

Fisktækniskóli Íslands í Grindavík var þar með bás á framhaldsskólakynningu sem var í Kórnum í Kópavogi um síðustu helgi. Kynningin gekk að sögn aðstandenda vel.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá kynningunni. Þær eru fengnar af vefsíðu Grindavíkurbæjar.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VF jól 25
VF jól 25