Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fínt veður í kortunum
Miðvikudagur 27. júní 2007 kl. 09:39

Fínt veður í kortunum

Faxaflói - Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Norðaustan átt yfirleitt 8-13 m/s og skýjað að mestu, en lægir smám saman og léttir til á morgun. Hiti 9 til 16 stig.
Spá gerð 27.06.2007 kl. 06:40

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag og laugardag: Hægviðri eða hafgola og léttskýjað, en sums staðar þokuloft við austurströndina. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast til landsins, en 6 til 10 stig í þokulofti. Á sunnudag og mánudag: Hæg austlæg eða breytileg átt. Víða bjartviðri vestan- og norðanlands, annars skýjað með köflum og smáskúrir. Áfram fremur hlýtt. Á þriðjudag: Norðaustanátt með vætu austantil á landinu, en þurrt og bjart með köflum vestantil.
Spá gerð 27.06.2007 kl. 08:31

Af vedur.is

 

Vf-mynd/Þorgils - Skýjabólstrar yfir Leiru í gærkvöldi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024