Fínt að vinna í löggunni þessa dagana!
Það er ágætis starf að vinna sem lögga þessa dagana. Þar hefur verið rólegt síðustu daga eins og í dag. Þá bar ekkert fréttnæmt á góma laganna varða, að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra.Það er þó ekki eins og löggurnar séu með tærnar upp í loft allan daginn, því ýmis eru störfin sem fara ekki hátt í fjölmiðlum.