Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Finna stað fyrir norðurljósaturnana
  • Finna stað fyrir norðurljósaturnana
Miðvikudagur 19. febrúar 2014 kl. 10:26

Finna stað fyrir norðurljósaturnana

– hugmyndir Guðmundar Rúnars áhugaverðar, segir USK

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar, USK, telur hugmyndir listamannsins Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar um norðurljósaturna áhugaverðar og felur starfsfólki USK að koma með tillögur að staðsetningu verksins.

Fram hefur komið að ráðinu finnast hugmyndir Guðmundar Rúnars áhugaverðar en leggur áherslu á að ef til þess komi að turnarnir verði settir upp í landi Reykjanesbæjar að tekið verði tillit til umhverfis og hæðar verksins.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024