Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fingralangir fagurkerar á ferð
Miðvikudagur 18. júní 2008 kl. 11:35

Fingralangir fagurkerar á ferð

Núna í vor voru settir upp stórir, svartir blómapottar framan við inngang Svarta pakkhússins og í þá settar fallegar Cyprus plöntur. Blómapottarnir hafa greinilega vakið hrifninga einhvers sem freistaðist til að taka þá með sér því  nú fyrir þjóðhátíðardaginn voru plönturnar ekki þar sem þær áttu að vera. Þetta er skiljanlega svekkjandi fyrir fólk sem sýnir viðleitni til þess að hafa fínt í kringum sig og skreyta bæinn.
Ef þessi frétt höfðar til samvisku einhvers væri vel til fundið að hlutaðeigandi sæi um að koma plöntunum á sinn stað.

Mynd: Svarta pakkhúsið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024