Atnorth
Atnorth

Fréttir

Fimmtán skjálftar síðasta hálfa sólarhringinn
Mánudagur 27. janúar 2020 kl. 09:48

Fimmtán skjálftar síðasta hálfa sólarhringinn

Alls hafa orðið fimmtán jarðskjálftar við Grindavík síðasta hálfa sólarhringinn eða frá því lýst var yfir óvissustigi Almannavarna vegna landriss rétt vestan við Þorbjörn, nærri Grindavík.

Stærsti skjálftinn var upp á 2,1 rétt austan við Grindavík rétt eftir kl. 23 í gærkvöldi.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Alls hafa orðið 56 skjálftar á Reykjanesskaganum síðstu 48 stundir. Fjórir þeirra hafa verið stærri en 2 á Richter en flestir hafa skjálftarnir verið af stærðinni 1 til 2 á Richter eða 34 skjálftar.

Hér má fylgjast með skjálftum á Reykjanesskaga.