Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtán milljónir í annan áfanga útsýnispalls við Brimketil
Föstudagur 2. apríl 2021 kl. 07:22

Fimmtán milljónir í annan áfanga útsýnispalls við Brimketil

Reykjanes Geopark hefur fengið úthlutað fimmtán milljónum króna styrk úr framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að stækka núverandi útsýnispall við Brimketil á Reykjanesi.

Upphafleg hönnun útsýnispallsins gerði ráð fyrir öðrum samtengdum palli með setbekk og staðsettur nær sjálfum Brimkatli. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024