Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 8. apríl 2002 kl. 15:15

Fimmtán ára stúlka á vínveitingastað um nótt

Lögreglumenn á eftirlitsferð á vínveitingahúsi við Hafnargötu í Grindavík vísuðu út 15 ára stúlku sem var inni á staðnum kl. 01:30 aðfararnótt sl. laugardags. Stúlkan var jafnframt að brjóta útivistarreglur, því börn á hennar aldri eiga að vera komin inn heima hjá sér ekki síðar en kl. 22 á kvöldin.Ekki kemur fram í bókun lögreglu hvort stúlkan var undir áhrifum áfengis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024