Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Fimm þúsund tonn af loðnu í Helguvík sama daginn
Miðvikudagur 13. mars 2013 kl. 11:56

Fimm þúsund tonn af loðnu í Helguvík sama daginn

Þrjú loðnuskip voru á sama tíma í Helguvík í gær með samtals 5 þús. tonn.

Þrjú loðnuskip voru á sama tíma í Helguvík í gær með samtals 5 þús. tonn. Hákon SU, Vilhelm Þorsteinsson og Erika frá Færeyjum.

Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar í Neskaupsstað í Helguvík hafði fram að þeim tíma tekið við 17 þúsund tonnum af loðnu. Sáralitla eða nánast enga lykt leggur frá bræðslunni sem er orðinn mjög fullkomin. í gamla daga var talað um peningalykt þegar bræðsla stóð yfir. Víkurfréttir ræddu við Eggert Ólaf Einarsson, verksmiðjustjóra í Helguvík.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25