Sunnudagur 8. ágúst 2004 kl. 09:19
Fimm teknir fyrir hraðakstur á brautinni í nótt
Nóttin var fremur róleg hjá lögreglunni í Keflavík.
Ekkert var um útköll en þó voru fimm ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem var á mestri hraðferð var á rúmlega 130km hraða.