Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm teknir á hraðferð
Fimmtudagur 3. nóvember 2005 kl. 13:33

Fimm teknir á hraðferð

Fimm ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í gærkvöldi og nótt.

Auk þess voru þrjú ökutæki boðuð í skoðun, tveir ökumenn voru kærðir fyrir að tala í farsíma við akstur og einn fyrir að nota ekki öryggisbelti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024