Fimm Suðurnesjamenn keppa í Herra Ísland
Í kvöld fer fram keppnin Herra Ísland á Broadway en að þessu sinni eru fimm ungir Suðurnesjamenn sem taka þátt í keppninni. Þeir eru Ásbjörn Árni Árnason, Helgi Þór Gunnarsson, Arnar Már Jónsson, Björn Vilberg Jónsson og Gunnar Helgi Einarsson. Alls taka 15 strákar þátt í keppninni. Húsið opnar klukkan 20:30 fyrir matargesti, en fyrir aðra gesti klukkan 22:00.
Á forsíður Víkurfrétta í dag kemur fram fyrir miskiling að aðeins þrír keppendur séu frá Suðurnesjum en ekki fimm og biðjumst við velvirðingar á þeim mistökum.
Á forsíður Víkurfrétta í dag kemur fram fyrir miskiling að aðeins þrír keppendur séu frá Suðurnesjum en ekki fimm og biðjumst við velvirðingar á þeim mistökum.