Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimm slösuðust við Grænás
Þriðjudagur 5. nóvember 2002 kl. 16:13

Fimm slösuðust við Grænás

Í árekstri sem varð um hálf þrjú í dag við Grænás í Njarðvík voru fimm fluttir til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Meiðsli þeirra eru ekki talin alvarleg, en bílarnir eru mikið skemmdir og voru fluttir af vettvangi með kranabíl. Vegna árekstursins var Reykjanesbraut lokað um tíma í suðurátt. Mikil rigning var þegar slysið átti sér stað.Lögreglan í Keflavík rannsakar tildrög slyssins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024